Háskólalestin í Fjallabyggđ
Háskóli unga fólksins, HUF, hefur veriđ starfrćktur á vegum Háskóla Íslands frá árinu 2004 og notiđ mikilla vinsćlda. Í tilefni aldarafmćlis HÍ 2011 var HUF á faraldsfćti í svokallađri Háskólalest sem heimsótti níu áfangastađi á landinu. Í stuttu máli sagt var hlaut lestin einstakar viđtökur hvert sem komiđ var og mikil ánćgja var međ Háskóla unga fólksins.
Í maí 2012 fór lestin aftur af stađ, ađ ţessu sinni verđa heimsóttir fjórir áfangastađir ţar sem nemendum grunnskóla býđst m.a. ađ sćkja námskeiđ í HUF. Stefnt er á Vík í Mýrdal, Ísafjörđ, Siglufjörđ og Ţorlákshöfn ađ ţessu sinni.
Fimm til sjö námskeiđ Háskóla unga fólksins verđa í bođi í grunnskólum hvers áfangastađar og getur hver nemandi tekiđ ţrjú ţeirra. Námskeiđin eru ćtluđ 12 til 16 ára nemendum, 6. – 10.bekk, en ţađ fer auđvitađ eftir nemendafjölda og ađstćđum hvers skóla hversu margir árgangar geta tekiđ ţátt.
Hvert námskeiđ er 2 x 45 mín ţannig ađ á bilinu 8:15 til 13 hafa nemendur náđ ađ taka ţrjú mismunandi námskeiđ. Öll námskeiđin í bođi, ađ hámarki 7, verđa kennd samhliđa.
Heimsókn Háskólalestarinnar og námskeiđin í Háskóla unga fólksins eru skólum og nemendum ađ kostnađarlausu.
Örstutt um Háskólalestina sem sett er saman af ţremur megin ţáttum:
1) Námskeiđum úr Háskóla unga fólksins (HUF)
2) örfyrirlestrum um alla heima og geima
3) viđburđum ýmsum fyrir alla aldurshópa, svosem sýnitilraunum, stjörnuveri, og uppákomum, ţar á međal Sprengugenginu landsfrćga. (ţetta köllum viđ Vísindaveisluna)
Viđ miđum yfirleitt heimsóknir Háskólalestar viđ tveggja daga dagskrá, ţ.e. einn dag fyrir grunnskólanema (námskeiđin í HUF) og einn dag fyrir alla aldurshópa (Vísindaveislan). Langoftast er miđađ viđ föstudag og laugardag.
Nánar um Háskóla unga fólksins og Háskólalestina á www.ung.hi.is
Allar nánari upplýsingar veitir Guđrún Bachmann, „lestarstjóri“, gudrunba@hi.is,
gsm 8640124, s. 525 4234.
Myndir úr Grunnskóla Fjallabyggđar frá ţví í morgun.
Texti: Ađsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir