Hátíðarguðþjónusta

Hátíðarguðþjónusta Hátíðarguðþjónusta var haldin í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 16. október kl.14:00 í tilefni af 150 ára afmæli sr.

Fréttir

Hátíðarguðþjónusta

Sóknarprestar Ólafsfjarðar  og Siglufjarðar
Sóknarprestar Ólafsfjarðar og Siglufjarðar

Hátíðarguðþjónusta var haldin í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 16. október kl.14:00 í tilefni af 150 ára afmæli sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Prestar Fjallabyggðar þau sr.Sigurður Ægirsson og sr.Sigríður Munda Jónsdóttir önnuðust guðþjónustuna. Kirkjukórar Fjallabyggðar, Kirkjukór Grundarkirkju í Eyjafirði og Karlakór Siglufjarðar sáu um sönginn. Að messu lokinni var boðið í kaffi í Safnaðarheimilinu.



Kallakór Siglufjarðar stjórnandi Guðrún Ingimundardóttir



Kirkjukórar Fjallabyggðar og Grundarkirkju í Eyjafirði







Félagarnir Sveinn Björnsson og Stefán Ólafsson sungu dúett




Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

05.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst