Hátíðarguðþjónusta
sksiglo.is | Almennt | 23.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 425 | Athugasemdir ( )
Hátíðarguðþjónusta var haldin í Siglufjarðarkirkju
sunnudaginn 16. október kl.14:00 í tilefni af 150 ára afmæli sr. Bjarna
Þorsteinssonar.
Kallakór Siglufjarðar stjórnandi Guðrún Ingimundardóttir
Kirkjukórar Fjallabyggðar og Grundarkirkju í Eyjafirði
Félagarnir Sveinn Björnsson og Stefán Ólafsson sungu dúett
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir