Héðinsfjarðará
sksiglo.is | Almennt | 19.07.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 369 | Athugasemdir ( )
Félagsmenn í Stangveiðifélagi Siglufjarðar fengu tækifæri á að fara með skyldmenni sín 16 ára og yngri í Héðinsfjarðará í gær til að veiða . Veiðitími var frá kl. 10:00 til kl. 22:00.
Feðgarnir Bjarni Þorgeirsson og Þorgeir Bjarnason stýrðu veiðunum og setja veiðimenn niður á svæði. Þegar fréttamaður sksiglo fór í Héðinsfjörð í hádeginu í gær voru ekki margir með stangir úti.

Tómas Orri að veiða.



Haraldur Erlendsson, Eiður Hafþórsson, og Þorgeir Bjarnason.


Texti og myndir: GJS
Feðgarnir Bjarni Þorgeirsson og Þorgeir Bjarnason stýrðu veiðunum og setja veiðimenn niður á svæði. Þegar fréttamaður sksiglo fór í Héðinsfjörð í hádeginu í gær voru ekki margir með stangir úti.
Tómas Orri að veiða.
Haraldur Erlendsson, Eiður Hafþórsson, og Þorgeir Bjarnason.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir