Heilsufarið nokkuð gott í Fjallabyggð

Heilsufarið nokkuð gott í Fjallabyggð Margir hafa fengið flensu undanfarið, þar á meðal blaðamaður Sigló.is. Kveikta það áhuga hans á því að skoða

Fréttir

Heilsufarið nokkuð gott í Fjallabyggð

Valþór Stefánsson. Ljósmyndari; Helga Sigurbjörnsdóttir
Valþór Stefánsson. Ljósmyndari; Helga Sigurbjörnsdóttir
Margir hafa fengið flensu undanfarið, þar á meðal blaðamaður Sigló.is. Kveikta það áhuga hans á því að skoða hvernig heilsufar bæjarbúa hefði allmennt verið núna í haust og fyrri part vetrar.


Valþór Stefánsson læknir varð fyrir svörum og sagði hann að heilsufarið væri bara nokkuð þokkalegt, og jafnvel betra en í fyrrahaust. En svokölluðu haustflensur væru í gangi, önnur með kvefi og tilheyrandi og svo magakveisa. En ekki hélt hann að þessi magakveisa væri nóróveiran.

En til að draga úr sýkingarhættu væri mikilvægt að þvo hendur og þá sérstaklega í meðförum á mat og gæta fyllsta hreinlætis.


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst