Heldrimenn komnir á plötu!
sksiglo.is | Almennt | 28.11.2011 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 505 | Athugasemdir ( )
Komin er út platan „Boðið upp í dans“ með hljómsveitinni Heldrimönnum frá Siglufirði. Hún inniheldur 20 lög eins og t.d. Saumakonuvalsinn,Selja litla, Lífið á Sigló, Dísir vorsins og frumsamið lag, Háskaför.
Hægt er að nálgast plötuna í Videovali og í síma 4671665.
Kv. Heldrimenn.
Athugasemdir