HELDRI MENN MEÐ GEISLADISK
sksiglo.is | Almennt | 20.08.2011 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 586 | Athugasemdir ( )
Hjómsveitin Heldri Menn hefur undanfarna daga verið við
upptökur í Tónskóla Fjallabyggðar og notið til
þess aðstoðar Magnúsar Ólafssonar skólastjóra og Elíasar Þorvaldssonar aðstoðarskólastjóra.
Þorsteinn á trommum.
Hjálmar og Sigurjón á harmonikku, Sveinn söngvari og Ómar á bassa.
Upptökustjórarnir Magnús og Elías sitjandi og við mígrafóninn stendur söngvarinn Sveinn Björnsson.
Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir