HELDRI MENN MEÐ GEISLADISK

HELDRI MENN MEÐ GEISLADISK Hjómsveitin Heldri Menn hefur undanfarna daga verið við upptökur í Tónskóla Fjallabyggðar og notið til þess aðstoðar

Fréttir

HELDRI MENN MEÐ GEISLADISK

Hjálmar, Sigurjón, Sveinn, Þorsteinn og Ómar.
Hjálmar, Sigurjón, Sveinn, Þorsteinn og Ómar.

Hjómsveitin Heldri Menn hefur undanfarna daga verið við upptökur í Tónskóla Fjallabyggðar og notið til þess aðstoðar Magnúsar Ólafssonar skólastjóra og Elíasar Þorvaldssonar aðstoðarskólastjóra.

Upptökur hafa gengið vel og efnisskráin er gömlu dansarnir og önnur lög frá fyrri tímum. Diskurinn kemur væntanlega út í haust. Hljómsveitina skipa:  Sigurjón Steinsson, Hjálmar Jónsson, Þorsteinn Sveinsson, Sveinn Björnsson og Ómar Hauksson.



Þorsteinn á trommum.



Hjálmar og Sigurjón á harmonikku, Sveinn söngvari og Ómar á bassa.



Upptökustjórarnir Magnús og Elías sitjandi og við mígrafóninn stendur söngvarinn Sveinn Björnsson.

Texti: Aðsendur
Myndir: GJS



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst