Helgi Björns og reiðmenn vindanna
sksiglo.is | Almennt | 30.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1071 | Athugasemdir ( )
Helgi Björns og reiðmenn vindanna voru með frábæra tónleika í Kaffi Rauðku á föstudagskvöldið. Fullt var út að dyrum, um 170 gestir sem skemmtu sér vel.
Að sjálfsögðu tók þeir Lindin tær við góðar undirtektir.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir