Helgi Svavar trommar á Rauðku í kvöld

Helgi Svavar trommar á Rauðku í kvöld Siglfirðingurinn Helgi Svavar er í slagtogi við jazzbræðurnar Óskar og Ómar Guðjónssynir og treður upp á Kaffi

Fréttir

Helgi Svavar trommar á Rauðku í kvöld

Siglfirðingurinn Helgi Svavar er í slagtogi við jazzbræðurnar Óskar og Ómar Guðjónssynir og treður upp á Kaffi Rauðku í kvöld.

Ásamt Helga Svavari verða tónlistamennirnir Andri Ólafsson, Hannes Helgason og Ife Tolentino með þeim en hann ásamt Ómari spila Bossa Nova í kvöld, sem er brasilískur bræðingur af jazz og samba.

 





Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst