Vinnustofusýning í Herhúsinu
sksiglo.is | Almennt | 19.10.2011 | 11:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 303 | Athugasemdir ( )
Rigmor Bak Frederiksen, dönsk listakona sem hefur komið nokkrum sinnum til Siglufjarðar til að vinna að list sinni heldur sýningu á verkum þeim sem hún hefur unnið undanfarnar vikur í Herhúsinu.
Sýningin er opin miðvikudaginn 19. október 2011 milli kl.17 og 18.
Allir velkomnir
Texti: Aðsendur
Mynd: GJS
Sýningin er opin miðvikudaginn 19. október 2011 milli kl.17 og 18.
Allir velkomnir
Texti: Aðsendur
Mynd: GJS
Athugasemdir