Vinnustofusýning í Herhúsinu

Vinnustofusýning í Herhúsinu Rigmor Bak Frederiksen, dönsk listakona sem hefur komið nokkrum  sinnum til Siglufjarðar til að vinna að list sinni heldur

Fréttir

Vinnustofusýning í Herhúsinu

Herhúsið við Norðurgötu
Herhúsið við Norðurgötu
Rigmor Bak Frederiksen, dönsk listakona sem hefur komið nokkrum  sinnum til Siglufjarðar til að vinna að list sinni heldur sýningu á  verkum þeim sem hún hefur unnið undanfarnar vikur í Herhúsinu. 

Sýningin er opin miðvikudaginn 19. október 2011 milli kl.17 og 18.

Allir velkomnir

Texti: Aðsendur
Mynd: GJS



Athugasemdir

05.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst