Herhúsið Siglufirði

Herhúsið Siglufirði Opið hús var hjá Nancy Campbell ljóðskáldi og rithöfundi í Herhúsinu í gærkvöldi. Carinne Piekema og Mark Walton ljósmyndari kynntu

Fréttir

Herhúsið Siglufirði

Nancy Campbell
Nancy Campbell

Opið hús var hjá Nancy Campbell ljóðskáldi og rithöfundi í Herhúsinu í gærkvöldi. Carinne Piekema og Mark Walton ljósmyndari kynntu verk sín sem eru í vinnslu.

Nancy hefur dvalið í Herhúsinu síðustu vikur. Herhúsið er vinsæll vinnustaður hjá listamönnum víða úr heiminum og er bókað fram í tíman.



Mark Walton og Carinne Piekema





Nancy Campbell og Guðný Róbertsdóttir









Örlygur Kristfinnsson og Björn Valdimarsson

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst