Herhúsið Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 29.03.2012 | 21:15 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 375 | Athugasemdir ( )
Opið hús var hjá Nancy Campbell ljóðskáldi og rithöfundi í Herhúsinu í gærkvöldi. Carinne Piekema og Mark Walton ljósmyndari kynntu verk sín sem eru í vinnslu.
Nancy hefur dvalið í Herhúsinu síðustu vikur. Herhúsið er vinsæll vinnustaður hjá listamönnum víða úr heiminum og er bókað fram í tíman.Mark Walton og Carinne Piekema
Nancy Campbell og Guðný Róbertsdóttir
Örlygur Kristfinnsson og Björn Valdimarsson
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir