Hestadagar á Siglufirði

Hestadagar á Siglufirði Á hestadögum  koma saman hestamenn frá ýmsum félögum á Norðurlandi til dæmis komu hestamenn ríðandi frá Akureyri, Dalvík,

Fréttir

Hestadagar á Siglufirði

Hestamannafélagið Glæsir
Hestamannafélagið Glæsir
Á hestadögum  koma saman hestamenn frá ýmsum félögum á Norðurlandi til dæmis komu hestamenn ríðandi frá Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Skagafirði.

Þetta er árviss viðburður þar sem komið er saman til skiptis hjá hinum ýmsu félögum. Félagsmenn gera sér glaðan dag fara í útreiðatúra, grilla og skemmta sér.

















Texti og myndir: GJS

http://www.acdseeonline.com/photo/Steingrimur+Kristinsson/127753/3123095/#3123095

Myndir: SK




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst