Hestaleigan Fjallahestar á Sauðanesi.
sksiglo.is | Almennt | 29.06.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 393 | Athugasemdir ( )
Hestaleigan Fjallahestar byrjar 5.7. 2011. Stuttar hestaferðir við allra hæfi, farið er frá Sauðanesi í klukkutíma ferðir, tveggja tíma ferðir, einnig lengri ferðir t.d. um Dalaleið, þar sem er útsýni af Snók yfir Siglufjörð og nágrenni.
Fjallahestar
Sauðanesi
580 Siglufjörður
símar: 895 1375 / 698 6518 / 467 1375
Athugasemdir