Enn ein „siglfirsk“ bók!
Ný bók um Steingrím Eyfjörđ Einarsson lćkni er komin út. Steingrímur var lćknir á Siglufirđi á árunum 1928-1941. Frćgur hagyrđingur og „ţjóđsagnapersóna“ í lifanda lífi. Hann var afar vinsćll á međal Siglfirđinga og var sárt saknađ ţegar hann dó ađeins 47 ára gamall.
Steingrímur hefur aldrei gleymst og sífellt eru eldri Siglfirđingar ađ rifja upp fleygar vísur eftir hann. Ţađ er Sveinn Jónsson í Ytra-Kálfsskinni sem tók saman efni bókarinnar og er hann útgefandi. Í bókinni eru margar frásagnir af Steingrími og fjöldi vísna eftir hann, eins og ţessi sem hann orti viđ fráfall séra Bjarna Ţorsteinssonar:
Veröldin er sorgum sýrđ,
sérhver nú á hjarni.
Ekki minnkar Drottins dýrđ,
ţví dauđur er séra Bjarni.
Ţessi bók var á međal ţeirra bóka sem kynntar voru á árlegu bókmenntakvöldi Bókasafns Dalvíkurbyggđar sem haldiđ var í menningarhúsinu Bergi síđastliđiđ ţriđjudagskvöld . Er ţetta í sjöunda sinn sem bókasafniđ stendur fyrir slíku upplsestrarkvöldi ţar sem fólk úr byggđarlaginu les upp úr bókum ađ eigin vali og höfundar kynna bćkur sínar. Ađ ţessu sinni var lesiđ upp úr sex bókum, og hiđ sérkennilega var ađ fjórar ţeirra voru siglfirskar, eđa tengdust Siglufirđi á einn eđa annan hátt.
Svanfríđur Inga Jónasdóttir bćjarstjóri Dalvíkurbyggđar valdi bókina um Bjarna Ţorsteinsson til upplestrar. Guđný Ólafsdóttir kynnti bókina Elfríđ, ćvisögu Elfríđar Pálsdóttur sem fćddist í Ţýskalandi en fluttist til Íslands og bjó á Siglunesi í hart nćr tvo áratugi. Örlygur Kristfinnsson kynnti bók sína Saga úr síldarfirđi og Sveinn Jónsson frá Kálfsskinni kynnti bókina um Steingrím lćkni. Auk ţessara siglfirsku bóka var lesiđ upp úr bókinni Farandskuggar eftir Úlfar Ţormóđsson og Ţorsteinn G. Ţorsteinsson frá Akureyri kynnti bók sína Ţrennur.
Sveinn Jónsson, Örlygur Kristfinnsson, Svanfríđur Jónasdóttir, Ţorsteinn G. Ţorsteinsson, Hugrún Felixdóttir og Guđný Ólafsdóttir.
Texti og myndir: Ađsent
Athugasemdir