Hiđ árlega Hippaball á Ketilási
Ţann 21.07.2012 munu Blómálfarnir Magnús Kjartansson, Finnbogi Kjartansson og Ari Jónsson halda uppi fjörinu á fimm ára afmćli Hippahátíđar á Ketilási.
Balliđ byrjar kl. 22:00 međ ţví ađ viđ myndum Peace merkiđ á Ketilástúninu og síđan verđur dansađ til kl 02:00.Aldurstakmark er sem firr 45 ár en yngri mega koma í fylgd međ fullorđnum.
Bođiđ verđur uppá sćtaferđir frá Ólafsfirđi - Tjarnarborg kl. 21.15 og frá Ráđhústorgi á Siglufirđi kl. 21:35. Hafa má samband viđ Jón í síma 894 4331 ef komast ţarf á balliđ úr nágrenni Ketiláss síđar um kvöldiđ.
Markađur hefst á Ketilási kl. 10:00 - 15:00 sama dag og verđur ţar margt á bođstólum. Hippamussur, hippabönd, matvara og margt fleira. Skráning hjá Margréti í síma 618 9295 eđa á margr.tr@simnet.is
Gott tjaldstćđi er á Ketilási međ rafmagni og salernisađstöđu og stutt í sundlaug.
Hjördís á Brúnastöđum í síma 869-1024 leigir út sumarhús sem getur hýst 11 manns eđa fleiri og er laust ţessa helgi.
Hippar landsins nćr og fjćr sameinumst á bráđskemmtilegu balli ţar sem okkar dásamlegu tónlist mun hljóma út í sumarnóttina í Fljótum ţar sem viđ getum rifjađ upp gömlu góđu taktana. Hverfum úr skugga fjarđanna og upplifum sumarnóttina í Fljótunum fögru.
Sjáumst á Ketilási :) Margrét Traustadóttir
Mynd: Af netinu
Athugasemdir