Hitaveituframkvæmdir

Hitaveituframkvæmdir Hafnar eru framkvæmdir við nýja aðveituæð úr borholu í Skarðsdal. Lögnin er 3,2 km Verktaki er GV Gröfur á Akureyri.

Fréttir

Hitaveituframkvæmdir

Hitaveitulögnin úr Skarðsdal
Hitaveitulögnin úr Skarðsdal

Hafnar eru framkvæmdir við nýja aðveituæð úr borholu í Skarðsdal. Lögnin er 3,2 km Verktaki er GV Gröfur á Akureyri.

Gert er ráð fyrir að meginframkvæmdum við hitaveituna ljúki að fullu fyrir 15. nóvember og virkjunin verði komin í notkun fyrir áramót. Áætlaður heildarkostnaður er um 200 mkr.











Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst