Hitaveituframkvæmdir
sksiglo.is | Almennt | 23.08.2011 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 478 | Athugasemdir ( )
Hafnar eru framkvæmdir við nýja aðveituæð úr borholu í Skarðsdal. Lögnin er 3,2 km Verktaki er GV Gröfur á Akureyri.
Gert er ráð fyrir að meginframkvæmdum við hitaveituna ljúki að fullu fyrir 15. nóvember og virkjunin verði komin í notkun fyrir áramót. Áætlaður heildarkostnaður er um 200 mkr.Texti og myndir: GJS
Athugasemdir