Hjólað til styrktar Iðju/dagvist
sksiglo.is | Almennt | 21.06.2011 | 19:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 374 | Athugasemdir ( )
Það var gaman að sjá hve margir mættu til að fylgja Þóri úr hlaði. Með honum hjóluðu fyrsta spölinn bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi og auk þess tveir alþingismenn og fyrrverandi ráðherrar, þau Siv Friðleifsdóttir, og Kristján L. Möller.
Einnig presturinn á Seltjarnarnesi, séra Sigurður Grétar Helgason og samborgari Árni Kolbeinsson.
Ekki má gleyma dóttur Þóris og Erlu, henni Evu Cörlu og góðum vini, Birgi Jósafatssyni sem fylgdi Þóri alveg að Hvalfjarðargöngum. Þegar þetta er skrifað kl. 15:30 er Þórir komin vel á veg að fyrsta náttstað Hreðavatni.
Texti og mynd: Aðsent.
Einnig presturinn á Seltjarnarnesi, séra Sigurður Grétar Helgason og samborgari Árni Kolbeinsson.
Ekki má gleyma dóttur Þóris og Erlu, henni Evu Cörlu og góðum vini, Birgi Jósafatssyni sem fylgdi Þóri alveg að Hvalfjarðargöngum. Þegar þetta er skrifað kl. 15:30 er Þórir komin vel á veg að fyrsta náttstað Hreðavatni.
Texti og mynd: Aðsent.
Athugasemdir