Hjólað fyrir Iðju/dagvist

Hjólað fyrir Iðju/dagvist Þórir Kr. Þórisson fyrrverandi bæjarstjóri í Fjallabyggð og hjólreiðakappi kom til Siglufjarðar frá Reykjavík kl. 14:30 í dag. Í

Fréttir

Hjólað fyrir Iðju/dagvist

Móttökuliðið og þórir framan við Strákagöng
Móttökuliðið og þórir framan við Strákagöng
Þórir Kr. Þórisson fyrrverandi bæjarstjóri í Fjallabyggð og hjólreiðakappi kom til Siglufjarðar frá Reykjavík kl. 14:30 í dag. Í fylgd lögreglu og fjölda fólks, Á Ráðhústorgi var formleg móttaka ræðuhöld ofl.

Síðan var boðið í veislu í húsnæði Iðju/dagvistar. Undirritaður var ekki í bænum þegar móttakan fór fram og óskar Þóri til hamingju með árangurinn.

Texti: GJS. Myndir: SK.

Margar  myndir frá komunni og móttökunum má skoða HÉR
 

Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst