Hjónin í Hlíð opna eftir bruna
sksiglo.is | Almennt | 05.03.2012 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 660 | Athugasemdir ( )
Hjónin Svanfríður og Gunnar í Hlíð Ólafsfirði hafa hafið vinnslu á ný í húsnæði Knolls ehf. á Múlavegi 7 eftir brunan sem var á reykhúsi þeirra að Hlíð í janúar. Fjöldi fólks fögnuðu með þeim hjónum við opnun á nýjum stað föstudagin 2. mars.
Húsnæðið sem þau fengu við Múlaveg 7 er gamalt fiskverkunarhús sem útgerð Garðars Guðmundssonar rak. Margir samborgarar þeirra hjóna réttu þeim hjálparhönd við að standsetja húsið.
Rekkar fullir af reyktum afurðum
Bjartur pökkunarsalur
Boðið upp á kræsingar
Gestir við opnunina
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir