Hjónin í Hlíð opna eftir bruna

Hjónin í Hlíð opna eftir bruna Hjónin Svanfríður og Gunnar í Hlíð Ólafsfirði hafa hafið vinnslu á ný í húsnæði Knolls ehf. á Múlavegi 7 eftir brunan sem

Fréttir

Hjónin í Hlíð opna eftir bruna

Svanfríður og Gunnar
Svanfríður og Gunnar
Hjónin Svanfríður og Gunnar í Hlíð Ólafsfirði hafa hafið vinnslu á ný í húsnæði Knolls ehf. á Múlavegi 7 eftir brunan sem var á reykhúsi þeirra að Hlíð í janúar. Fjöldi fólks fögnuðu með þeim hjónum við opnun á nýjum stað föstudagin 2. mars.


Húsnæðið sem þau fengu við Múlaveg 7 er gamalt fiskverkunarhús sem útgerð Garðars Guðmundssonar rak. Margir samborgarar þeirra hjóna réttu þeim hjálparhönd við að standsetja húsið. 




Rekkar fullir af reyktum afurðum



Bjartur pökkunarsalur



Boðið upp á kræsingar



Gestir við opnunina













Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst