Hljómsveitin Stormar eiga 50 ára afmćli á nćsta ári
Hljómsveitin Stormar eiga 50 ára afmæli á næsta ári
Ef einhverjir eiga í fórum sínum myndir af hljómsveitinni Stormum frá Siglufirði þá væri gaman ef þið gætuð sent okkur
myndir, minningar, sögur o.sv.fr.
Í tilefni afmælisins finnst mér persónulega aldeilis kominn tími til að safna smá upplýsingum, myndum og sögum af þessari Siglfirsku
hljómsveit sem gerði garðinn frægan og spilaði víða.
Ef þið eigið myndir, sögur eða aðrar upplýsingar um hljómsveitina þá megið þið endilega senda það á okkur á netfangið sksiglo@sksiglo.is
Athugasemdir