Hljómsveitin "Úr höndum blóma"
sksiglo.is | Almennt | 23.08.2013 | 12:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 354 | Athugasemdir ( )
Við litum inn á tónleika á Ólafsfirði síðastliðið laugardagskvöld hjá hljómsveitinni "Úr höndum blóma" og smelltum af örfáum myndum í leiðinni.
Eins og margir vita voru Berjadagar í Ólafsfirði um síðustu helgi og voru tónleikarnir einn liður í dagskrá Berjadaga.
Hljómsveitin sem spilaði heitir "Úr höndum blóma" og flutti lög við
ljóð Pálma Arnars Guðmundssonar, Margrétar Lóu Jónsdóttur, Guðbergs Bergssonar og Kristinns H. Árnasonar.
Hljómsveitina skipuðu Magga Stína, Ingibjörg Azima, Hörður Gason Bra,
Kristinn H. Árnason og Kormákur Geirharðsson.




Athugasemdir