Hljómsveitin IRONY fer á Músiktilraunir 2011.

Hljómsveitin IRONY fer á Músiktilraunir 2011. Hljómsveitin er skipuð nemendum Tónskóla Fjallabyggðar.  Nú er búið að raða niður á öll

Fréttir

Hljómsveitin IRONY fer á Músiktilraunir 2011.


Hljómsveitin er skipuð nemendum Tónskóla Fjallabyggðar. 
Nú er búið að raða niður á öll undankvöld Músiktilrauna 2011 og eiga stelpurnar í IRONY að spila í Tjarnarbíói laugardaginn 26. mars, tónleikarnir byrja kl.19:00.

Það er Thiago Trinsi sem hefur haft veg og vanda að undirbúningi stelpnanna. Einnig sá Thiago um upptökur og frágang á laginu.

Hljómsveitina skipa: 

Anna Lára Ólafsdóttir gítarleikari.
Lóa Rós Smáradóttir söngvari.
Hulda Vilhjálmsdóttir gítarleikari.
Erla Vilhjálmsdóttir trommuleikari.
Snjólaug Anna Traustadóttir bassaleikari.
Brynhildur Antonsdóttir söngvari.

Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á lagið I vill try to forget you


Flott hjá stelpunum !

Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst