Hljómsveitin IRONY fer á Músiktilraunir 2011.
625.is | Almennt | 22.03.2011 | 09:00 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 403 | Athugasemdir ( )
Hljómsveitin er skipuð nemendum Tónskóla Fjallabyggðar.
Nú er búið að raða niður á öll undankvöld Músiktilrauna 2011 og eiga stelpurnar í IRONY að spila í Tjarnarbíói laugardaginn 26. mars, tónleikarnir byrja kl.19:00.
Hljómsveitina skipa:
Anna Lára Ólafsdóttir gítarleikari.
Lóa Rós Smáradóttir söngvari.
Hulda Vilhjálmsdóttir gítarleikari.
Erla Vilhjálmsdóttir trommuleikari.
Snjólaug Anna Traustadóttir bassaleikari.
Brynhildur Antonsdóttir söngvari.
Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á lagið I vill try to forget you
Flott hjá stelpunum !
Athugasemdir