Hlutalöndun úr Mánabergi

Hlutalöndun úr Mánabergi Mánaberg er búið að vera á karfaveiðum fyrir sunnan land og sl. sunnudag var hlutalandað úr skipinu í Reykjavík. Afli úr sjó

Fréttir

Hlutalöndun úr Mánabergi

Mánaberg ÓF-42
Mánaberg ÓF-42
Mánaberg er búið að vera á karfaveiðum fyrir sunnan land og sl. sunnudag var hlutalandað úr skipinu í Reykjavík. Afli úr sjó eftir 11 daga á veiðum var 248 tonn og áætlað aflaverðmæti 75 milljónir kr.

http://www.rammi.is/

Mynd: GJS

Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst