Hlutalöndun úr Mánabergi
sksiglo.is | Almennt | 17.04.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 227 | Athugasemdir ( )
Mánaberg er búið að vera á karfaveiðum fyrir sunnan land
og sl. sunnudag var hlutalandað úr skipinu í Reykjavík. Afli úr sjó
eftir 11 daga á veiðum var 248 tonn og áætlað aflaverðmæti 75 milljónir
kr.
http://www.rammi.is/
Mynd: GJS
http://www.rammi.is/
Mynd: GJS
Athugasemdir