Hlýlegir og framandi brasilískir tónar međ Gító og Rodrigo
Gító og Rodrigo kynntu Siglfirđingum fyrir framandi tónum Brasilíu á Hannes Boy í gćrkvöldi. Vel var mćtt og voru gestir hćst ánćgđir međ tónleikana.
Ljúfir tónar léku um tónleikagesti ţegar Gító og Rodrigo tróđu upp á veitingastađnum. Er ţetta í fyrsta skipti sem ţeir félagar trođa upp á Siglufirđi en síđustu vikur hafa ţeir ásamt ţriđja ađila veriđ ađ setja saman tónleika og ćfa lög.
Hlýleg stemmning hafđi myndast á stađnum ţegar fréttamađur Sigló.is mćtti á svćđiđ og sat fólk ţar og naut tónanna međan ţađ dreypti sér á léttvíni og bjór.
Athugasemdir