Hörkuduglegir krakkar að safna fyrir Rauða Krossinn.

Hörkuduglegir krakkar að safna fyrir Rauða Krossinn. Þessi hörku-duglegi hópur var með sölubás fyrir utan Sparisjóðinn á Uppstigningardag.

Fréttir

Hörkuduglegir krakkar að safna fyrir Rauða Krossinn.

Þessi hörkuduglegi hópur var með sölubás fyrir utan Sparisjóðinn á Uppstigningardag. Salan gekk víst mjög vel og voru þau að safna pening til styrktar Rauða Krossinum. Flottir krakkar og gott málefni.


Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst