Hraðamyndavélar í Héðinsfjarðargöngum

Hraðamyndavélar í Héðinsfjarðargöngum Vegagerðin hefur tekið í notkun sex hraðamyndavélar í Héðinsfjarðargöngum þar sem hámarkshraði er 70. km.

Fréttir

Hraðamyndavélar í Héðinsfjarðargöngum

Svona líta myndavélarnar út.
Svona líta myndavélarnar út.
Vegagerðin hefur tekið í notkun sex hraðamyndavélar í Héðinsfjarðargöngum þar sem hámarkshraði er 70. km.

 

Meðalumferð um Héðinsfjarðargöng í vetur hefur verið 385 bílar á sólarhring. Þetta er ríflega það sem hönnunarforsendur gerðu ráð fyrir varðandi meðalumferð alls ársins. Miðað við spá fyrir árið má reikna með að umferð gæti orðið 450 bílar á sólarhring.


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst