Hreiðar Jóhannsson á rúntinum
sksiglo.is | Almennt | 14.04.2013 | 05:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 679 | Athugasemdir ( )
Hreiðar, góðvinur okkar á sigló.is, fór á rúntinn í vikunni og náði skemmtilegum myndum af fallegum bæ. Lífið getur verið rólegt og notalegt og gengur sinn vanagang eftir páska eins og sjá má á myndunum.
Athugasemdir