Hreinsunarátak í Fjallabyggð

Hreinsunarátak í Fjallabyggð Það á að vera markmið bæjarbúa að Fjallabyggð verði til fyrirmyndar. Grunnskólanemendur tóku til í miðbænum og á

Fréttir

Hreinsunarátak í Fjallabyggð

Það á að vera markmið bæjarbúa að Fjallabyggð verði til fyrirmyndar. Grunnskólanemendur tóku til í miðbænum og á jaðarsvæðum miðvikudaginn 25. apríl með kennurum sínum. Það var mikið kapp um það hver var með stærri ruslahaug norðurbær eða suðurbær.

Sama dag áttu starfsmenn stofnana bæjarfélagsins að taka til í sínu umhverfi. Hreinsunarátak hófst í samtímis hjá bæjarbúum og stendur fram yfir helgi.

Myndir hér á eftir sem voru teknar á malarvellinum á Siglufirði tala sínu máli og margt leyndist í miðbænum til dæmis nokkrir skammtar af hugsanlegum fíkniefnum. Sama átak var gert í Ólafsfirði.











Kennarar og Valur Þór Hilmarsson umhverfisfulltrúi Fjallabyggðar



Lögreglan var látin vita af þessum fundi hjá börnunum. Hvað er þetta?

Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst