Hreystidagur í grunnskólanum

Hreystidagur í grunnskólanum Í gær var dagurinn hjá 5.-10. bekk tileinkaður Skólahreysti og hófst hann á því að allir nemendur fengu að spreyta sig í

Fréttir

Hreystidagur í grunnskólanum

Hreystidagur hjá grunnskólanum. Mynd af skólavef
Hreystidagur hjá grunnskólanum. Mynd af skólavef

Í gær var dagurinn hjá 5.-10. bekk tileinkaður Skólahreysti og hófst hann á því að allir nemendur fengu að spreyta sig í Skólahreystibrautinni í íþróttahúsinu á Ólafsfirði. Kemur þetta fram á vef Grunnskóla Fjallabyggðar þar sem einnig má finna skemmtilega myndir frá deginum.

„Í dag var hreystidagur hjá 5. -10. bekk og var dagurinn tileinkaður Skólahreysti. Hófst hann í morgun þegar allir nemendur í 5. -7. bekkur fengu að spreyta sig í Skólahreystibrautinni í íþróttahúsinu á Ólafsfirði. Kemur þetta fram Áhuginn og spennan var áberandi hjá nemendum og var mikið lagt á sig til að ná sem bestum árangri“.

Eftir hádegi fór svo unglingastigið til Ólafsfjarðar þar sem áhugasamir fengu að spreyta sig í brautinni og reyna að komast í skólahreystilið skólans.

Úrslitin munu svo koma síðar hér á síðuna en þangað til er hægt að skoða fleiri myndir af þessum skemmtilega degi hér.

1.-4. bekkur verður svo með sinn hreystidag á morgun (í dag).


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst