Hreystidagur Grunnskóla Fjallabyggðar

Hreystidagur Grunnskóla Fjallabyggðar Í frábæru veðri sólskini og 14 stiga hita var Grunnskóli Fjallabyggðar með hreystidag að Hóli og í Skógræktinni á

Fréttir

Hreystidagur Grunnskóla Fjallabyggðar

Í frábæru veðri sólskini og 14 stiga hita var Grunnskóli Fjallabyggðar með hreystidag að Hóli og í Skógræktinni á Siglufirði. Farið var í ýmsa leiki þar sem börnin skemmtu sér vel og ekki annað hægt í þessari blíðu.

Síðan var grillað ofan í allan hópinn. Þetta er árviss viðburður hjá Grunnskólanum en í fyrra var tíðarfarið mjög kallt og ekki eins gaman að leika sér.



























Skólarútan.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst