Humarvertíð í fullum gangi

Humarvertíð í fullum gangi Humarvertíðin hjá Rammanum í Þorlákshöfn er í fullum gangi.  Hún hófst í byrjun apríl og hefur veiði verið góð alveg frá

Fréttir

Humarvertíð í fullum gangi

Úr vinnslu Ramma hf  í Þorlákshöfn
Úr vinnslu Ramma hf í Þorlákshöfn
Humarvertíðin hjá Rammanum í Þorlákshöfn er í fullum gangi.  Hún hófst í byrjun apríl og hefur veiði verið góð alveg frá byrjun.
Veiðarnar hófust í djúpunum fyrir Suðausturlandi en nú hafa skipin fært sig vestur eftir og eru við veiðar á Eldeyjarsvæðinu.  

Vinnsla og sala humarafurða hefur gengið vel og sér í lagi sala á heilum humri sem er megin afurð vinnslunnar. Tæp 90 % humarafurða fyrirtækisins eru heill humar sem að stærstum hluta er seldur til Spánar.













Úr humarvinnslusal Ramma í Þorlákshöfn

vefsíða Ramma hf


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst