Húslestur viđ kertaljós í Gránu
sksiglo.is | Almennt | 31.07.2012 | 12:00 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 286 | Athugasemdir ( )
Húslestur viđ kertaljós í Gránu miđvikudag 1. ágúst kl. 20:00. Lesiđ úr nýlegum siglfirskum bókum og óprentuđu handriti. Lesarar: Anita Elefsen, Rósa Húnadóttir og Örlygur Kristfinnsson.
Sérstakur kvöldgestur: Páll Helgason, les úr nýútgefnu ljóđakveri sínu, Frá getnađi til grafar.
Allir velkomnir!
Sjá: http://www.sild.is/is/news/huslestur_vid_kertaljos_i_granu/
Athugasemdir