Hvalaskoðun frá Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 17.07.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 300 | Athugasemdir ( )
Norðursigling og eigendur Brimnes hótels á Ólafsfirði hófu hvalaskoðun frá Ólafsfirði í fyrra sumar. Það var 9. júní 2011 sem gestum var boðið í hvalaskoðun. Í sumar hefur veðrið verið mjög gott og mikið af hval á nærliggjandi slóðum.
Fugl fyrir milljón / Fugl fyrir milljón á Facebook
Forsíðumynd og myndband: Aðsent
Texti og mynd af hvalaskoðunarbátum: GJS
Fugl fyrir milljón / Fugl fyrir milljón á Facebook
Forsíðumynd og myndband: Aðsent
Texti og mynd af hvalaskoðunarbátum: GJS
Athugasemdir