Hvanneyrarbraut 22. Siglufirði

Hvanneyrarbraut 22. Siglufirði Sigríður Ingvarsdóttir og Daníel Gunnarsson eru að láta stækka og breyta sumarhúsnæði sínu á Hvanneyrarbraut 22.

Fréttir

Hvanneyrarbraut 22. Siglufirði

Birgir Sæmundsson, Sverrir Jónsson og Björn Jónsson
Birgir Sæmundsson, Sverrir Jónsson og Björn Jónsson
Sigríður Ingvarsdóttir og Daníel Gunnarsson eru að láta stækka og breyta sumarhúsnæði sínu á Hvanneyrarbraut 22.

Það er sjaldgjæf sjón að sjá iðnaðarmenn við húsbyggingar á Siglufirði í janúarmánuði en iðnaðarmenn frá byggingarfélaginu Berg h/f láta veðrið ekki aftra sér frá því, en í dag er hið besta veður og stutt í fyrsta sólardag sem verður 28. janúar.



Hvanneyrarbraut 22









Verður glæsilegt að lokinni framkvæmd.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst