Það er svo margt ...
sksiglo.is | Almennt | 13.12.2011 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 446 | Athugasemdir ( )
Í hvassri norðanátt og slydduhríð í gær, þriðjudag, skráðu fjöllin hitastigið betur en nokkur veðurathuganamaður gat gert. Á meðfylgjandi mynd sem tekin var yfir höfnina kl. 14.15 liggur Múlaberg við bryggju og bíður af sér bræluna.
-
Texti og mynd: ÖK
Athugasemdir