Hvít jól eða rauð ?
sksiglo.is | Almennt | 25.12.2012 | 04:26 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 1017 | Athugasemdir ( )
Hér koma örfáar myndir teknar á jólanótt 2012 á Siglufirði, á meðan bærinn sefur. Sumir hafa áhyggjur af því hvort jólin eru rauð eða hvít. Á Siglufirði er hvítur snjór og rauð ljós, þannig að enginn þarf að hafa áhyggjur af þessu hér a.m.k.
Athugasemdir