Í góðum gír á leið á tónleika

Í góðum gír á leið á tónleika Ég rakst á tónlistamennina Óskar og Skúla á Kaffi Rauðku í dag þar sem þeir dreyptu á funheitu kaffi meðan þeir létu tímann

Fréttir

Í góðum gír á leið á tónleika

Óskar og Skúli á Kaffi Rauðku
Óskar og Skúli á Kaffi Rauðku

Ég rakst á tónlistamennina Óskar og Skúla á Kaffi Rauðku í dag þar sem þeir dreyptu á funheitu kaffi meðan þeir létu tímann líða. Í kvöld verða þeir nefnilega með tónleika í Ólafsfjarðarkirkju en þar hefur Óskari lengi langað að spila.

Óskar segir að vel sé látið að tónleikum í Ólafsfjarðarkirkju, falleg kirkja þar sem viðburðir séu almennt vel sóttir. Það er gaman að fá nú loksins tækifæri til að koma fram í henni segir Óskar en þeir félagar spiluðu með góðum undirtektum á Akureyri í gærdag.


Athugasemdir

13.nóvember 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst