Íbúaþing ungmenna
sksiglo.is | Almennt | 08.05.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 203 | Athugasemdir ( )
Íbúaþing ungmenna í Fjallabyggð verður haldið í Tjarnarborg miðvikudaginn 9. maí kl. 17:00 Hvetjum ungt fólk á aldrinum 14-25 ára að mæta og láta í ljós skoðanir sínar Þú þarft ekki að vita neitt um pólitík, bara segja hvað ÞÉR finnst.
Hvað finnst þér þurfa að leggja áherslu á í sveitarfélaginu? Hvað vantar?
Rútuferðir í boði fyrir og eftir íbúaþingið (farið kl. 16:10 frá Siglufirði og til baka að þingi loknu)
Þátttakendur fá svo Pizzu í lok þings
http://www.fjallabyggd.is/is/frettir/ibuathing-ungmenna/
Athugasemdir