Iðja-dagvist 20. ára

Iðja-dagvist 20. ára Í tilefni 20 ára afmælis Iðju dagvistar í Fjallabyggð var boðið til fagnaðar föstudaginn 3. febrúar kl.14 í Iðju dagvist. Í tilefni

Fréttir

Iðja-dagvist 20. ára

Afmælisgestir
Afmælisgestir
Í tilefni 20 ára afmælis Iðju dagvistar í Fjallabyggð var boðið til fagnaðar föstudaginn 3. febrúar kl.14 í Iðju dagvist. Í tilefni þessa merka áfanga var skynörvunarherbergið tekið í notkun.

Herbergið er afrakstur framtaks Þóris Kr. Þórissonar, fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar, "Hjólað fyrir Iðju dagvist" í júní 2011.

Kiwanisklúbburinn Skjöldur tók að sér að setja tækin upp í herbergið.



Lilja K. Guðmundsdóttir, setur samkomuna.



Þórir Kr. Þórisson, Ingvar Erlingsson forseti bæjarstjórnar, og Hrefna Katrín Svavarsdóttir.



Guðmundur forseti Kiwanis, Þórir, Ingvar og Hrefna.













Þórir í skinörvunarherberginu.







Gunnar Þorsteinsson



Guðmundur Guðlaugsson, Þórir Kr. Þórisson og Erla Bjartmarz.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst