Iðja með sölubás á Aðventuhátíð í Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 29.11.2013 | 15:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 312 | Athugasemdir ( )
Starfsfólk Iðju ætla að vera með sölubás á jólamarkaðinum í Ólafsfirði á sunnudaginn.
Jólamarkaðurinn verður í og við menningarhúsið Tjarnarborg 1. des
frá kl. 13:00 til 17:00
Ólína Guðjónsdóttir sendi okkur mynd við frétt.
Það vantar ekki stuðið í Iðju. Hér er Íris með gítarinn og vafalaust syngja allir með.Hér fyrir neðan má svo sjá brot af því sem Iðja verður
með til sölu á Ólafsfirði.












Athugasemdir