Iðnaðareldhús Rauðku að verða tilbúið

Iðnaðareldhús Rauðku að verða tilbúið Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á iðnaðareldhús Rauðku á Siglufirði. Fréttaritari leit þar við í gær þá var

Fréttir

Iðnaðareldhús Rauðku að verða tilbúið

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á iðnaðareldhús Rauðku á Siglufirði. Fréttaritari leit þar við í gær þá var verið að vinna við uppsetningu á frysti og kæliklefum.

Þeir eiga að vera tilbúnir fyrir öldungamót í blaki sem haldið verður í Fjallabyggð og Dalvík um næstu helgi.

Vélar og tæki í eldhúsið eru þessa dagana að berast. En fyrirhugað er að verkinu ljúki um miðjan maí.

















Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst