Iðnaðareldhús Rauðku var til sýnis 17. júní

Iðnaðareldhús Rauðku var til sýnis 17. júní Nýtt iðnaðareldhús var til sýnis hjá Rauðku 17. júní. Eldhúsið getur annað allt að 1000 manns á dag. Í

Fréttir

Iðnaðareldhús Rauðku var til sýnis 17. júní

Nýtt iðnaðareldhús var til sýnis hjá Rauðku 17. júní. Eldhúsið getur annað allt að 1000 manns á dag. Í eldhúsinu eru stórir frystar, kælar ásamt nýjustu tækjum sem þurfa að vera í svona fullkomnu eldhúsi.

Yfirmaður veitingarsviðs hjá fyrirtækinu er Heimir Magni Hannesson.









Kristján, Bryndís Erla og Ingunn Björnsdóttir



Heimir Magni Hannesson, yfirmaður veitingarsviðs hjá fyrirtækinu.



Gestir að skoða eldhúsið



Gestir að skoða kælir



Heimir stendur inni í frystiklefanum

Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst