Innanfélagsmót hjá Sjósigl

Innanfélagsmót hjá Sjósigl Innanfélagsmót Sjósigl var haldiđ um helgina á Siglufirđi. Nítján keppendur tóku ţátt á fimm bátum. Mjög gott veđur var á

Fréttir

Innanfélagsmót hjá Sjósigl

Stór ţorskur
Stór ţorskur
Innanfélagsmót Sjósigl var haldiđ um helgina á Siglufirđi. Nítján keppendur tóku ţátt á fimm bátum. Mjög gott veđur var á miđunum og afli sćmilegur.

 

Aflahćsti karl var Hálfdán G. Hálfdánarson međ  244.32 kg. Aflahćsta konan var Sigríđur Rögnvaldsdóttir međ 281.93 kg. Flestir fiskar, Sigríđur Rögnvaldsdóttir. Flestar tegundir, stćrsti ţorskur og stćrsti fiskur, Hálfdán G. Hálfdánarson.















Guđrún Björnsdóttir, Hrefna, Halla, Hálfdán, og Ólöf međ verđlaunin, Helgi Magnússon.



Texti og myndir. GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst