Sýning 1. og 2. bekkja Grunnskóla Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 16.09.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 398 | Athugasemdir ( )
Í hádeginu í dag voru börn úr 1. og 2. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar á torginu á Siglufirði, í hjarta bæjarins, að sýna myndir sem þau unnu í samfélags- og náttúrufræði og flytja Dalvísu eftir náttúrufræðinginn og skáldið Jónas
Hallgrímsson.
Ég læt fylgja með þessari frétt myndir sem ég tók í morgun af leikskólabörnum Leikskála sem voru á leið að sjá ljósmyndasýningu hjá Fiann Paul sem er utan á Bátahúsinu.



Hópurinn hefur stækkað.




Söngvarinn Friðfinnur, hljómlistamaðurinn Sturlaugur og safnstjórinn og rithöfundurinn Örlygur, að fylgjast með börnunum.


Leikskólabörn að fara á myndasýningu í Bátahúsinu.
Texti og myndir: GJS
Ég læt fylgja með þessari frétt myndir sem ég tók í morgun af leikskólabörnum Leikskála sem voru á leið að sjá ljósmyndasýningu hjá Fiann Paul sem er utan á Bátahúsinu.
Hópurinn hefur stækkað.
Söngvarinn Friðfinnur, hljómlistamaðurinn Sturlaugur og safnstjórinn og rithöfundurinn Örlygur, að fylgjast með börnunum.
Leikskólabörn að fara á myndasýningu í Bátahúsinu.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir