Sýning 1. og 2. bekkja Grunnskóla Fjallabyggðar

Sýning 1. og 2. bekkja Grunnskóla Fjallabyggðar Í hádeginu í dag voru börn úr 1. og 2. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar á torginu á Siglufirði, í hjarta

Fréttir

Sýning 1. og 2. bekkja Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskólabörn í Fjallabyggð
Grunnskólabörn í Fjallabyggð
Í hádeginu í dag voru börn úr 1. og 2. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar á torginu á Siglufirði, í hjarta bæjarins, að sýna myndir sem þau unnu í samfélags- og náttúrufræði og flytja Dalvísu eftir náttúrufræðinginn og skáldið Jónas Hallgrímsson.

Ég læt fylgja með þessari frétt myndir sem ég tók í morgun af leikskólabörnum Leikskála sem voru á leið að sjá ljósmyndasýningu hjá Fiann Paul sem er utan á Bátahúsinu.







Hópurinn hefur stækkað.









Söngvarinn Friðfinnur, hljómlistamaðurinn Sturlaugur og safnstjórinn og rithöfundurinn Örlygur, að fylgjast með börnunum.





Leikskólabörn að fara á myndasýningu í Bátahúsinu.


Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst