Jarðvegsskipti á Vetrarbraut
sksiglo.is | Almennt | 08.09.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 634 | Athugasemdir ( )
Jarðvegsskipti á norðurhluta Vetrarbrautar og upp að Norðurgötu, ekki má fara seinna í slíkar framkvæmdir á Siglufirði þar sem haustið er farið að minna á sig þegar kemur fram í september.
En ákveðið er að malbika þennan götuspotta í haust.

Texti og myndir: GJS
En ákveðið er að malbika þennan götuspotta í haust.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir