Jibbý jei, leikskólinn er byrjaður
sksiglo.is | Almennt | 22.08.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 379 | Athugasemdir ( )
Jibbý jei, leikskólinn er byrjaður.
Það fer vafalaust ekki framhjá neinum að veturinn nálgast og einn af
skemmtilegustu vetrarboðunum er það að leikskólinn er kominn úr sumarfríi.
Reyndar er ennþá fámennt í leikskólanum og einvher börn
ennþá í sumarfríi.
Þar er samt sem áður feiknarstuð og spenningur þegar börnin þramma
í leikskólann.
Þar er söngur, gleði, hlátur, leikir og einstaka grátur sem yfirleitt varir
mjög stutta stund.
Semsagt allt eins og það á að vera.












Myndir Ólöf K.
Athugasemdir