Jólaaðstoð 2013

Jólaaðstoð 2013 Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og Rauði krossinn eru eins og í fyrra í samstarfi um jólaaðstoð til

Fréttir

Jólaaðstoð 2013

Innsent efni.

Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og Rauði krossinn eru eins og í fyrra í samstarfi um jólaaðstoð til handa þurfandi á Eyjafjarðarsvæðinu og hafa verið að senda út auglýsingar til að auðvelda fólki umsóknina. 

Á vefsíðu Hjálparstarfs kirkjunnar segir m.a.: „Allir þurfa að skila inn gögnum um tekjur og gjöld. Aðstoð er veitt eftir því hve mikill mismunur er þar á milli. Þeir sem eru með virk inneignarkort frá Hjálparstarfinu geta sótt um á www.help.is.”

Sjá nánari upplýsingar á mynd við frétt.


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst