Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar

Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar Kiwanisklúbburinn Skjöldur bauð upp á jólaball 26. desember í Allanum. Mikill

Fréttir

Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar

Jólaball Kiwanisklúbbsins Skjaldar

 
Kiwanisklúbburinn Skjöldur bauð upp á jólaball 26. desember í Allanum.
 
Mikill fjöldi barna og fullorðinna komu á jólaballið og að sjálfsögðu kíktu jólasveinarnir við til þess að syngja og dansa í kring um jólatréð með börnunum, já og fullorðnum að sjálfsögðu líka.
 
Einhverjir sem komnir voru yfir fermingu og gott betur náðu að sníkja út nammi af jólasveinunum og það var í góðu lagi því nóg var af gotteríinu.
 
Glæsilegt jólaball hjá Kiwanisklúbbnum og allir voru hæstánægðir með ballið.
 
kiwanis
 
kiwanisNóg af nammipokum fyrir alla.
 
kiwanisLína Rut var alveg hæstánægð með ballið og jólasveinana.
 
kiwanisÓlöf Kristín og Alexander.
 
kiwanisEin alsæl með sveinana.
 
kiwanisJóhann Gauti sæll og glaður með jólasveininum.
 
kiwanisSteini Sveins og söngstúlkurnar.
 
 


Svo örstutt myndband af jólastuðinu hér fyrir neðan.





Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst