Jólakveðjur Sigló.is
sksiglo.is | Almennt | 18.12.2012 | 22:49 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 640 | Athugasemdir ( )
Eins og fyrri ár býður Sigló.is lesendum sínum uppá þann möguleika að senda vinum og ættingjum
jólakveðju gegnum síðuna.
Senda má kveðjur á netfangið: sksiglo@sksiglo.is ein mynd má fylgja ef fólk vill.
Óskum öllum viðskiptavinum okkar nær og fjær gleðilegrar hátíðar, vonandi verður árið 2013 okkur
öllum gott.
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Aðalbakarí Siglufirði.
Athugasemdir