Jólaljósin lýsa enn upp skammdegið

Jólaljósin lýsa enn upp skammdegið Það hefur bætt aðeins á snjóinn hérna í bænum og spáð er áframhaldandi leiðindum næstu daga. En það er nú einu sinni

Fréttir

Jólaljósin lýsa enn upp skammdegið

Það hefur bætt aðeins á snjóinn hérna í bænum og spáð er áframhaldandi leiðindum næstu daga. En það er nú einu sinni vetur og Þorrinn að nálgast.  Það er því bara notalegt að sjá að jólaljósin eru ennþá uppi víða um bæinn.
Veðurstofa Íslands beinir þeim tilmælum til skíðamanna, vélsleðafólks og annarra að vera ekki á ferð á snjóflóðasvæðum, halda sig frá snjóflóðabrekkum og vera ekki á ferð þar sem snjóflóð geta fallið. En eins og segir, þá styttir öll él upp um síðir og það er stutt  í að við sjáum sólina aftur.

Athugasemdir

16.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst