Jólamarkaður Rauðku er í dag, laugardaginn 23. nóv
sksiglo.is | Almennt | 23.11.2013 | 12:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 282 | Athugasemdir ( )
Jólamarkaður Rauðku er í dag, laugardaginn 23. nóv
Jólamarkaðurinn verður í Bláa Húsinu og verður frá klukan 13:00 til 17:00
Góð aðsókn hefur verið á Jólamarkaðinn undanfarin ár.
Rauðka verður svo með tilboð á jólakakói og kaffi.
Það verður aldeilis Jólalegt á Rauðkutorgi í dag.
Athugasemdir